.

Skipulagt af

 Fasteignaráðstefna um kaup á húseign á Spáni.

28. og 29. september 2019

harpa – REYKJAVIK

Opið 11:00 – 18:00

BYGGINGARAÐILAR KYNNA

Provía (Samtök byggingaraðila í Alicante héraði) er í samstarfi við Medland í skipulagningu þessarar ráðstefnu og kallar saman ákveðna byggingaraðila við Costa Blanca sem kynna sín bestu verkefni fyrir áhugasömum kaupendum sem vilja heimsækja okkur í Reykjavík..

Provía eru fagleg samtök á einu mikilvægasta efnahagssviði Spánar og samanstanda af byggingaraðilum við Costa Blanca. Félagið berst fyrir hagsmunum aðildarfélaga sinna og stuðlar að fagmennsku þeirra og fyrsta flokks þjónustu. Provía er þannig trygging fyrir kaupandann.

BYGGINGAVERKEFNI

Fáðu upplýsingar um 40 glæsileg verkefni byggingaraðila á svæði Costa Blanca og Costa Cálida.

Lúxus einbýli með útsýni yfir hafið í Las Colinas Golf

Íbúðir 5 mínútur frá strönd í La Zenia

Íbúðir með útsýni yfir hafið og borgina Benidorm

Íbúðir með 2 og 3 svefnherbergjum í Villamartin

Íbúð aðeins 250 metra frá ströndinni í El Campello

Einbýlishús með sundlaug í Benijófar

Nýtískulegt einbýli með sundlaug í Cabo Roig

Íbúð í fyrstu línu við strönd í Punta Prima

Lúxus raðhús með garði í Villamartín

Nýtísku einbýli með 3 svefnherbergjum í Finestrat

Íbúðir nálægt ströndinni í Playa Flamenca

Lúxus einbýli með kjallara og þakverönd í Finestrat

Einbýli nálægt Ciudad Quesada

Íbúð á jarðhæð í Los Balcones, Torrevieja

Raðhús með þakverönd og garði í Alenda Golf

FYRIRLESTRAR

Kaupferlið á Spáni

Við kynnum fyrir þér alla þætti sem nauðsynlegt er að huga að áður en fest eru kaup á fasteign á Spáni. Staðsetning, skattar og kostnaður, lögmannsþjónusta, bankamál, eftirsöluþjónusta og fleira verður til umfjöllunar og ráðgjafar Medland svara þeim spurningum sem kunna að vakna.

Fyrirlestrar verða haldnir nokkrum sinnum á dag, báða daga ráðstefnunnar.

Laugardagur, 28. september:

Fyrirlestur 1 kl. 12:00

Fyrirlestur 2 kl. 14:00

Fyrirlestur 3 kl. 16:00

Sunnudagur, 29. september:

Fyrirlestur 1 kl. 12:00

Fyrirlestur 2 kl. 14:00

Fyrirlestur 3 kl. 16:00

HARPA

Félags- og menningarsetur í hjarta Reykjavíkurborgar

Medland valdi þessi glæsilegu húsakynni fyrir sína fyrstu ráðstefnu og gaf henni nafnið Fasteign á Spáni Expo. Tilgangurinn er að sjálfsögðu sá að jafnt byggingaraðilum sem ferðast frá Spáni sem og íslenskum ráðstefnugestum líði vel og njóti fegurðar staðarins og fallegs útsýnis.


Hafa samband
Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Ísland
+354 528 5050

www.harpa.is 

MIÐAR

Aðgangur á þessa þriðju stóru ráðstefnu Medland á Íslandi, er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá þátttöku áður en komið er á staðinn, til að komast inn og eiga vísan pakka með bæklingum um kaupferlið og glæsilegu tímariti um svæðin og fasteignirnar.

Pantaðu aðgangsmiða þér að kostnaðarlausu hér.



FASTEIGN Á SPÁNI EXPO Skipulagt af Medland


info@fasteignaspaniexpo.com
(+354) 800 4149